Fréttir & viðburðir

20.06.2017Sendiherra Íslands í Bretlandi til viðtals

Þórður Ægir Óskarsson, sendiherra Íslands í London, verður til viðtals hjá Íslandsstofu fimmtudaginn 22. júní. Auk Bretlands eru umdæmislönd sendiráðsins; Írland, Jórdanía, Malta, Nígería, Portúgal, Katar og Sameinuðu arabísku furstadæmin.

15.03.2017Myndir - The Annual Nordic Business Forum

Nordic Business Forum er haldið árlega í London og að þessu sinni var ráðstefnan haldin í The Southbank Centre 1. mars síðastliðinn og var Þórður Ægir Óskarsson, sendiherra Íslands, einn af frummælendum. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár var "Nation Branding - Dead or Alive?".

14.03.2017BICC 15th Annual Golf Day - You are invited to the Belfry 11 May 2017

Join in on our 15th Golf Day - yet another year at The Belfry. The reason? The Belfry´s history which includes four times The Ryder Cup and multiple European tours along with being centrally located between the Humberside, Manchester and London and only a 15 minute drive from Birmingham airport.

13.03.2017Fjármagnshöft á einstaklinga, fyrirtæki og lífeyrissjóði afnumin

Bresk-íslenska viðskiptaráðið vekur athygli á tilkynningu fjármálaráðuneytisins um afléttingu hafta. Öll fjármagnshöft á einstaklinga, fyrirtæki og lífeyrissjóði verða afnumin með nýjum reglum Seðlabanka Íslands um gjaldeyrismál. Þótt höftin hafi verið nauðsynleg hefur hlotist talsverður kostnaður af þeim, sérstaklega til lengri tíma litið. Fyrst um sinn höfðu þau töluverð áhrif á daglegt líf fólks. Atvinnulífið hefur einnig þurft að glíma við takmarkanir á fjárfestingu í erlendri mynt og skilaskyldu gjaldeyris.

01.03.2017Annual General Meeting: New Board and statute changes

The Annual General Meeting of the British-Icelandic Chamber of Commerce was held in Reykjavík 23 February 2017. Lárus Ásgeirsson, the Vice-Chairman of the British-Icelandic Chamber of Commerce, opened the meeting and welcomed all particpants to the meeting. William Symington, Chairman of BICC, could not attend the meeting and therefore Lárus chaired the meeting and Hulda Bjarnadóttir, the Managing Director of BICC, was named secretary.